ég veit að ég hef spögúlerað í þessu áður, en ég hef kafað enn dýpra og vangavelturnar hafa magnast. hvað er moggablogg? er þetta blogg þar sem skylda er að fjalla um fréttir? hvert er mótvægið við moggablogg? vísisblogg? er það til? hefur þetta fólk tíma til að lesa allar þessar síður sem það hefur tengla á? skiptir máli að vera með flottustu skoðunina og bestu rökin? er málið að láta vitna í sig í mogganum eða öðrum blöðum? verður maður frægur af því að moggablogga?
hvaða rosalega hæp er þetta eiginlega? er ég þá svona jaðar eða indie í blogginu?
bara að pæla...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli