þriðjudagur, desember 12, 2006

sökum önnu er hálfgerð bloggpása. ég mun blaðra einhverja vitleysu í hvert sinn sem ég hef tíma til að setjast niður og hangsa aðeins í tölvunni...en þess á milli mun ég laga íbúð, fara á bekkjarkvöld í 6.bekk, baka piparkökur, taka á móti útlendingum, hafa ofanaf fyrir útlendingum, fara á tónleika með uppáhalds hljómsveitinni minni fm belfast, kenna kennurum spænsku, hjálpa múttu að velja jólagjafir, fara á jómfrúnna með vinkvonum og þeirra mökum og sennilega reyna að sofa, borða og fara á klósettið einhverstaðar þarna inní líka.
en semsagt...þangað til ég sest niður aftur,
hasta la vista og feliz navidad

Engin ummæli: