miðvikudagur, janúar 13, 2010

nú er ég hætt alveg að nenna netinu. hreinsaði fésbókina út og er að hugsa um að slútta þessari elsku hérna líka í tilefni af 6 ára afmælinu. að minnsta kosti í bili.
nú er í gangi innri hreinsun og hluti af henni er að hvíla hugann frá netinu.
svo þegar ég kemst aftur í stuð, nú þá hefst stuðið bara aftur. en þá almennilega. ekki svona hrafl með hangandi hendi.
og hananú!

Engin ummæli: