mánudagur, júní 12, 2006

ég var að enda við að skrifa langan póst um helgina, búgarðinn með ávaxtatrjánum, ríka svindlarann og lýtalæknuðu konuna hans, fótboltann og fótboltaáhuga landsmanna, en svo gerði ég eitthvað vitlaust og hann dó.
nú ér ég í fýlu.

Engin ummæli: