sunnudagur, júlí 23, 2006

nu erum vid buin ad vera ad ferdast um internetlausar lendur og skoda hitt og thetta. i augnablikinu erum vid stodd i guadalajara og erum um thad bil ad fara ad leggja af stad i ferd til baejarins tequila thadan sem drykkurinn kemur (eins og gefur ad skilja). svo mun eg tja mig meira um lifid og tilveruna thegar eg kemst aftur i almennilegt lyklabord.
langadi bara til ad senda kvedju svona rett a medan.
hafid thad gott...

Engin ummæli: