fimmtudagur, febrúar 15, 2007

nú verð ég hér með ljóð og læti
ætl'að ljá mér meiri tíma
síðan kannski fá mér sæti
og sýna að ég kunn'að ríma
eða ekki...

þetta hugsaði ég óvart í gærkveld þegar ég gat ekki sofnað... (vona að ég valdi ekki aulahrolli)

í banka hún vann við að skúr'ann
og kallinn fékk djobb við að múr'ann
en fyrir þau störf
fannst engum nein þörf
að bjóða þeim á Duran Duran.

nú vil ég ei framar ljóð semja
því siggi hann fór bar'að emja
það kom mér í koll
hann fékk aulahroll
og fíflið svo vildi mig lemja.

Engin ummæli: