sunnudagur, desember 09, 2007

það er svooo mikið að gera við að laga nýju íbúðina og fylgjast með fréttunum að ég var næstum því búin að gleyma síðunni minni blessaðri. hún á bráðum fjögurra ára afmæli. mikið líður tíminn hratt og það er eiginlega svolítið fyndið að lesa afturábak og skoða hvað margt hefur gengið á. ég hef búið víðsvegar og unnið hingað og þangað og þetta fer greinilega upp og niður. aðallega upp samt sem betur fer.
núna líður mér eiginlega frekar út og suður.... þetta ætti þó allt að skýrast eftir áramótin.

Engin ummæli: