miðvikudagur, desember 05, 2007

obbosí. bjó óvart til nýtt orð...held ég. var sko að tala um að geta ekki notað hendurnar og þá, eftir langa umhugsun sagði ég að ég væri alveg handvana......og nú get ég varla hætt að hlæja.

Engin ummæli: