föstudagur, desember 28, 2007

það gerðist eitthvað þessa daga sem ég var blaðakona á dé vaff. eitthvað slökknaði í mér og ég get varla fengið mig til þess að skrifa. hvað þá að ég viti hvað skal skrifa um. eigum við ekki bara að segja þetta gott í bili? í boði mannsins með hattinn.

kannski kemst ég í stuð aftur þegar ég byrja að kenna... kannski finn ég essið mitt og fer í það. kannski byrja spennandi hlutir að gerast og aðrir síður spennandi sem gaman er þó að skrifa um. kannski.

en þangað til ætla ég ekkert að vera að eyða tíma ykkar... þínum.

Engin ummæli: