mánudagur, júní 06, 2005

samkvæmt verkefnalista sem blekið er ekki enn þornað á, sem ég var semsagt að enda við að gera, mun ég ekki hafa tíma til annars en að vinna þessa vikuna.
þar af leiðandi set ég yður á hakann og hlakka til að sjá ykkur sem fyrst.

og hananú.

Engin ummæli: