miðvikudagur, október 18, 2006

hvað er málið með brjóstaskorur? hvenær eru þær viðeigandi? eða eru þær alltaf viðeigandi?
af hverju er fólk alltaf að minna mig á nærfötin sín með því sem þau klæðast? síðan hvenær þykir eðlilegt að sjá í nærbuxurnar hjá fólki á förnum vegi? eða brjóstahaldara? á mánudagsmorgni?
er þetta ekki skemmtilegt? að hver einasta setning sé spurning? eða hvað?
erekki allir í stuði?

Engin ummæli: