miðvikudagur, nóvember 08, 2006

ég þekki marga útlendinga á íslandi.
allir þeirra sem ég hef rætt við eru sammála því að takmarka verði streymi útlendinga til landsins. þeir eru smeykir við þróunina.
magnaður skítur.

mér er sama hvaðan fólk er. við verðum bara öll að kunna að hegða okkur í mannlegu samfélagi þar sem áhersla er lögð á virðingu fyrir náunganum.
það fer í taugarnar á mér þegar fólk talar um jújú...evrópubúar..blabla... austantjaldslöndin...allir þurfa að læra íslensku...gott starfsfólk...bla... en þessir múslimar. já, þar skulum við sko passa okkur. það lið vill ekkert nema grafa undan vestrænum samfélögum og byggja moskur og sprengja sig í loft upp.
bölvað fordómaþvaður.

Engin ummæli: