mánudagur, febrúar 07, 2005

ég er farin að gruna eldri ættingja mína um samsæri gegn minni elskulegu systur. samsærið felst í því að reyna að deyja sem næst afmælinu hennar.

hún átti afmæli á föstudaginn.

afi dó á fimmtudaginn.

best að skreppa í kistulagningu og fara svo í heimsókn að skoða afmælisgjafirnar.
ef eitthvað er súrsætt þá er það núna.

Engin ummæli: