mánudagur, febrúar 13, 2006hey, ég held að ég sé loksins búin að fatta (ehemm)hvernig á að setja myndir hérna inn. ef það hefur tekist þá á hér semsagt að birtast mynd sem ég tók semsagt úti í mexíkó og hún er semsagt af tveimur konum sem mér þóttu semsagt svo skemmtilega útlítandi þar sem þær sátu semsagt við litlu sölustandana sína og voru semsagt að kjafta saman.
ef vel tekst til og mínir kæru lesendur verða hrifnir af myndinni mun ég án efa verða duglegri við að notfæra mér þessa nýfundnu tækni og leyfa ykkur að sjá sýnishorn af því sem fyrir augu mín ber og hefur borið. semsagt.
voilá

Engin ummæli: