nú er ég að verða uppiskroppa með ferskar hugmyndir.
vinsamlegast aðstoðið uppiskroppa kroppa sem vilja ekki floppa eða stoppa á miðri leið.
hver er besta leiðin til að troða nýju tungumáli inn í höfuðið á fólki?
er það að láta þau hlusta, tala, lesa, skrifa eða læra reglur utanbókar? ég veit að allt skiptir þetta máli, en hvað er það sem skilur mest eftir sig fyrir utan auðvitað að flytja til útlanda?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli