laugardagur, janúar 13, 2007

ég var að enda við að horfa á 3ja þátta bbc seríu sem heitir the power of nightmares. ég vil leyfa mér að mæla með henni við alla sem hafa ekki séð hana og mér þætti gaman að heyra hugsanir ykkar um innihaldið. (hún er sko ekki um svona drauma-martraðir heldur pólitískt ástand heimsins)
http://www.informationclearinghouse.info/video1037.htm

Engin ummæli: