mánudagur, febrúar 25, 2008

það er allt að verða vitlaust í stressinu. vöðvabólga hrjáir suma, gyllinæð aðra.
salurinn orðinn sætur og fínn. eldhúsið klárt í slaginn. þá eru bara um þúsund hlutir eftir að gera.
opnun áætluð á föstudag. opnunarpartý á laugardag.
grá hár í dag.

Engin ummæli: