föstudagur, apríl 02, 2004

jamm og jæja. best að blogga bara ekkert í dag. þú verður bara að lesa eitthvað annað þórður minn.
þykir það leitt, vona að þú hafir ekki verið farinn að hlakka til.. he he he... eins og það sé tilhlökkunarefni að lesa blogg. en það er þó ogguponku spennó þó, þrátt fyrir að þetta sé yfirleitt bölvað röfl í manni, einskinsnýtt röfl og raus og þvæla.
sem minnir mig á það.... ég þarf að gera fínt í stiganum heima hjá mér um helgina.
eigðana góða

Engin ummæli: