þriðjudagur, ágúst 16, 2005

djöfullinn, ég skrifaði færslu í gær, voða fyndin og sniðug eins og alltaf, svo dó hún.
hún var um að ég var semsagt að byrja að kenna aftur í gær sko og mér fannst svo sniðugt hvað þetta eru litlir krakkar sko þúveist nefnilega eru þau fædd nítjánhundruðáttatíuogníu og þá var ég byrjuð að djamma og djúsa á leið útúr grunnskóla og átti kærasta og var formaður nemendaráðs og átti háhælaða skó og rauðan varalit og perlueyrnalokka og svo skrifaði ég í gær sko að þá var þetta lið ennþá legvatnsblautt og þá fannst mér ég svo fyndin þúveist að hérna ég hló eiginlega alveg bara að því hvað þetta var sniðugt hjá mér skiluru og svo bara hvarf hérna færslan sko...

Engin ummæli: