,,það er alltaf andskotans þvaðrið í þessum kerlingum" sögðu gráhærðu karlmennirnir þar sem þeir flutu á ístrum sínum saman í hóp við bakkann í djúpu lauginni að morgni 25. október.
í gegnum sundlaugarþokuna sáu þeir glitta í rauðglóandi augu reiðinnar.
það var ég.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli