fimmtudagur, mars 16, 2006

nú bið ég um álit ykkar merkisfólks og svör við eftirfarandi spurningum er spyr ég mig þessa dagana.

hversu alvarlegt mál er ritstuldur?
er hann léttvægari ef stolið er af netinu?
er meira í lagi að taka efni af einum síðum en öðrum?
er hann í lagi á einhverjum sviðum samfélagsins, s.s. í grunnskóla og framhaldskóla?
hvenær er ritstuldur ekki ritstuldur?

eru til ritstultur eða ritsultur?

Engin ummæli: