og hér kemur sjálfhverfa dagsins:
Fernt sem ég hef unnið við:
1. þjónn og glasabarn á glaumbar
2. hitt og þetta í þvottahúsi (og líka að skúra helvítis þvottahúsið)
3. passa miðbæjarbörn á tjarnarborg og kenna leiklist í grunnskóla
4. enskukennari í mexíkó
Fjórar bíómyndir sem ég get/gat horft á aftur og aftur:
1. princess bride (my name is inigo montoya, you killed my father, prepare to die)
2. myndirnar með meg ryan og tom hanks (já já...ég veit...)
3. matando cabos (eintóm snilld)
4. dogma
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér finnast skemmtilegir:
1. los simpsons
2. ed (því miður búnir)
3. staupasteinn
4. stelpurnar
Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur:
1. hobbit
2. kapítóla
3. why do people hate america?
4. frú pigalopp og jólapósturinn
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. þrastarhólum og dúfnahólum
2. rue de paris 64
3. huasteca 311
4. hraunteigi, njálsgötu, laufásvegi, freyjugötu, nönnugötu, laugavegi, hverfisgötu og vonandi bráðum lindargötu
Fjögur lönd sem ég hef heimsótt:
1. stór hluti vestur evrópu
2. mexíkó
3. puerto rico
4. nokkrir staðir í júessei
Fjórar síður sem ég fer inn á daglega:
1. kbbanki.is
2. hradbraut.is
3. bloggsíður hinar og þessar
4. tja...mbl.is?
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
1. pizzur
2. tacos
3. ís
4. flest allt sem mamma og makinn gera
Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
1. í mexíkó
2. í heimsreisu
3. í bíó
4. undir sæng
guten helgen
Engin ummæli:
Skrifa ummæli