þriðjudagur, apríl 24, 2007

nú er síðasta kennsluvikan mín að hálfna og kökkurinn í maganum að stækka. ég á svo mikið af uppáhaldsfólki hérna í vinnunni minni að mig langar mest að fara að grenja við að hugsa um að fara.
en ég mun lifa það af sosum eins og flest annað. svo kem ég bara aftur og sæki um vinnu hérna þegar hinu lýkur.

en sjitt hvað þetta er erfitt...

Engin ummæli: