mánudagur, september 10, 2007

allt stefnir í að ég þurfi ekkert að vera mikið lengur hér á landi. best að hoppa barasta aftur yfir í fyrsta heiminn þar sem allt er einfaldara. vantar einhvern spænsku-/félagsfræði-/tjáningarkennara? vill einhver fá mig aftur heim? er einhverjum ekki nákvæmlega sama hvar ég held mig? ha? þykir nokkrum vænt um mig? á ég ekki bara að hverfa af yfirborði jarðar? ha? er það ekki það sem þið viljið? ha? eða hvað?


neeei.... ég segi svona.... djohók maður. ha!

Engin ummæli: