fimmtudagur, september 27, 2007

þann 7. júlí sl. gleymdi ég að opna viðhengi í bréfi sem ég fékk frá vini mínum skólastjóranum. núna fattaði ég það og var að lesa skilaboð sem mér voru send frá nemendum mínum þegar þau voru að hætta í skólanum. og ég get ekki hætt að gráta.
mikið er til fallegt fólk...

Engin ummæli: