þriðjudagur, september 11, 2007

rigning.
konur að púsla í næsta húsi.
kötturinn klórar sófann.
drengurinn að spila körfubolta í bleytunni.
stúlkan að horfa á barnatímann.
maðurinn sofandi við hlið hennar.
og ég að gera nákvæmlega ekki neitt.
hvað hét þá hundur karls?

Engin ummæli: