miðvikudagur, janúar 21, 2009

ókey, nú er ég komin aftur úr mótmælalægðinni og búin að hysja uppum mig brækurnar. djöfull skal ég fara askvaðandi á öll mótmæli sem verða héðanífrá þangað til eitthvað breytist í þessu andskotans drullubúðingasamfélagi.
og mín vegna má henda sumum af sérsveitarmönnum í fangelsi fyrir að vera fífl.
minn er brjálaður. gersamlega band-sjóðandi-kol-brjálaður.

Engin ummæli: