mánudagur, janúar 19, 2009

um helgina söng ég dúett, dansaði kongó, fór út að borða, svaf vel, dreymdi vel, kenndi salsaspor, naut einveru, naut samveru og fór í sund.
góð helgi.

það er gaman að þroskast án þess að gleyma þess að njóta vanþroskans.
þetta er maría í dag. þreytt, ringluð en óskaplega ánægð með eigið hugsanaferli.

Engin ummæli: