fimmtudagur, september 16, 2004

ég er í bloggmínus. glápi út í loftið og dettur ekkert í hug. hvað gera bændur þá?
mig langar að vera frjó og frumleg og fyndin. hef það bara ekki í mér eins og stendur. hljóma öll eitthvað paþettik þessa dagana.
samt er ég voða kát á öðrum sviðum. frumlegheitatengingin er einhvernvegin ekki að gera sig einmitt núna.

eins og ég væri til í að kreista fram eins og eitt gullkorn hérna í dag.
það verður víst ekkert úr því.

Engin ummæli: