thad er nuna eda aldrei. mig hefur lengi langad til ad profa ad blogga undir ahrifum afengis. eg er bara svo sjaldan undir sliku ad thad hefur ekki tekist fyrr en nu. og tha hef eg enga islenska stafi.... makki...arg.... (samt godar tolvur).
eg var allavega ad koma ur brudkaupi (fyrir tha sem nenna ad lesa med utlenskum hreim).
thar drakk eg bjor sem heitir thvi villandi nafni pilsner. og nu er eg semsagt full af pilsner og barnaafmaeli a dofinni a morgun. vonum bara ad enginn sjai ser leik a bordi og bjalli i barnaverndarnefnd.
klukkan er sosum bara midnaetti og afmaelid ekki fyrr en kl. fjortan ad stadartima thannig ad thad er ekki hundrad i haettunni. vakna um kl. 10, skelli saman eins og einni pudursykurtertu og einum braudretti, skelli svo voffluduftinu i skal rett adur en lidid kemur og voila. afmaeli. eg er hvort ed er buin ad fara i bonus og nu erum vid 5 a heimilinu svo ad thad verdur nog af hreingerningarlidi.
aha. eg er ad fatta ad eg var ekkert buin ad segja fra 5ta heimilismedliminum. en hann er 15 ara brodursonur makans volgur fra mexico. var skutlad i hausinn a mer fyrir viku sidan og a vist ad dvelja her medal oss i 2 manudi. sosum fint enda godur i ad hafa ofananf fyrir afkvaemunum. en mikid assgoti geta unglingar sofid og etid.
nu hefur syningum kvoldsins verid lokid i regnboganum. en thar vinnur gaur i voda finum biomannabuningi sem er voda abudarfullur alltaf i ad sinna hlutverki sinu sem biostarfsmadur. voda duglegur vid ad skipta um plaggot og svona.
en allavega ... eg er ad gleyma brudkaupinu... mig er farid ad langa heitt ad komast i brudkaup sem er ekki eins. hofum vid virkilega ekki meira hugmyndaflug i brudkaup en svo? eg bara spyr. reyndar var sukkuladikakan algjort gegg (mikid hljomadi ordid gegg klisjulega..en well... afengi er afsokun). mig er samt farid ad langa i brudkaup thar sem allt er odruvisi.
jamm og eg fekk tar i augun thegar pall oskar song i kirkjunni og presturinn sagdi brandara. er ad hugsa um ad skrifa brandarann en finn ad eg nenni ekki. tharf eiginlega meira ad fara ad pissa.
pilsner... barf.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli