þriðjudagur, júlí 17, 2007

ég hef átt heima við margar götur. ég ætla að reyna að rifja þær upp í réttri röð.
baldursgata, álftamýri, lundur, þrastarhólar 10, loma alta, laufásvegur 54, dúfnahólar 2, hraunteigur 17, huasteca 311, nönnugata 8(minnir mig), laugavegur, rue de paris 64, la continental, laufásvegur 14, hverfisgata 53, njálsgata 17, klapparstígur 37, avenida tecnológico 798. er ég að gleyma einhverju...?
en þú?

Engin ummæli: