sunnudagur, ágúst 05, 2007

nú er laugardagskveld og ég að pakka niður. við erum á leið í pínku ferð til cocoyoc þar sem við munum svamla í sundlaugum og sleikja sólina í 3 daga. undir sólinni mun ég liggja með skólabækur í annarri, bjór í hinni og sólgleraugu á nefi.
svo komum við heim í 2 daga og förum aftur í 4.
en ég læt örugglega heyra frá mér á þriðjudaginn og skelli inn einhverju af myndum.

hasta banana....

Engin ummæli: