það er blésuð blíðan úti. hurðir og gluggar fjúka upp og einstaka gardínur dangla úti. ætli ruslið sé ekki barasta fokið alltsamant úr garðinum mínum og þar af leiðandi hefur okkur verið spöruð ferð í sorpu. heh.
systir mín tók fína skyndiákvörðun í gær. þær geta nebblega verið skratti fínar þegar rétt er staðið að málunum.
jæja, dagurinn búinn, náði ekki að blogga meira því miður.
sjáumst manjana.
mandarína
Engin ummæli:
Skrifa ummæli