mánudagur, júlí 19, 2004

hér kemur skoðanakönnun. ég er að reyna að velja símanúmer fyrir nýja stúdíóið sem ég vil bæ ðe vei nefna að mun birtast innan skamms á laugavegi 85 (þetta er auglýsing), en allavega langar mig að fá álit sem flestra á því hvaða símanúmer lítur best út og yrði auðminnanlegast fyrir fólk.
hér koma möguleg símanúmer á lausu:
55-24680
55-23457
55-23452
552-0807
552-1986
552-1989
55-11-22-6
 
ég er persónulega búin að eignast uppáhald, en ætla ekki að segja frá því til að lita ekki kosninguna.
og vinsamlegast ekki stela þessum númerum frá mér fyrr en ég verð búin að velja.
atkvæði óskast í kommentakerfið hér að neðan.
með fyrirfram þakklæti fyrir þátttökuna,
Hryssa Hjálmtýs.
 
 

Engin ummæli: