Stefnumót align=right>
Þá er þetta allt að leka saman. Veruleikaþátturinn stefnumót fer í tökur á næstunni. Ætlunin er að fá þáttakendur á aldrinum 24-35 af báðum kynjum, jafnmarga af hvoru kyni. Þáttakendur munu hittast á veitingahúsi í Reykjavík snemma kvölds. Forskráning fer fram á netinu og munu allir þáttakendur hafa séð mynd og fengið upplýsingar um hvort annað til að byggja upp spennu og auðvelda val.
Framleiðandi er NN-Fjölmiðlaþjónusta og er miðað við tíu þáttakendur af hvoru kyni. Á næstunni verða kynntar reglur og netfang til skráningar þáttakenda.
(peistað af síðu ingó, sjá link hér til hægri)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli